Fara í efni

Grunnlýsing LSS - staðfest

Grundarfjörður. Ljósm.: Tómas Freyr Kristjánsson
Grundarfjörður. Ljósm.: Tómas Freyr Kristjánsson

Lánasjóður sveitarfélaga hefur uppfært grunnlýsingu sjóðsins, sem samanstendur af útgefandalýsingu og verðbréfalýsingu. Fjármálaeftirlitið hefur staðfest grunnlýsingu sjóðsins, miðað við dags. 17. ágúst 2022.

Sjá má uppfærða grunnlýsingu hér