Meginhlutverk Lánasjóðs sveitarfélaga
Meginhlutverk lánasjóðsins er að tryggja íslenskum sveitarfélögum, stofnunum þeirra og fyrirtækjum lánsfé á hagstæðum kjörum með veitingu lána eða ábyrgða.
Meginhlutverk lánasjóðsins er að tryggja íslenskum sveitarfélögum, stofnunum þeirra og fyrirtækjum lánsfé á hagstæðum kjörum með veitingu lána eða ábyrgða.
Lánasjóðurinn býður upp á hagstæða fjármögnun til sveitarfélaga og félaga í þeirra eigu.
Hérna er hægt að reikna út áætlað greiðsluflæði lána miðað við þær forsendur sem standa til boða hverju sinni.