Skammtímalán
Lánasjóðurinn býður upp á bæði skammtímainnlán og skammtímaútlán.
Skammtímainnlán skapa tækifæri til að ávaxta lausafé til skamms tíma, á meðan skammtímaútlán geta verið gagnleg til að mæta tímabundinni lausafjárþörf og stuðla að auknum fjárhagslegum sveigjanleika.
Skilyrði fyrir veitingu skammtímaútláns er að fyrir liggi samþykkt umsókn sveitarfélagsins á langtímaláni.
Lánakjör skammtímaútlána taka mið af REIBOR vöxtum Seðlabankans að viðbættu vaxtaálagi sem er 1,5%.
Leiðbeinandi lánakjör...
Sæki gögn...