Lánaframboð og lánakjör
Lánaframboð og lánakjör
Lánasjóðurinn býður upp á verðtryggð lán og óverðtryggð lán í íslenskum krónum með mismunandi eiginleikum.
Lán í erlendri mynt eru einnig möguleg í ákveðnum tilfellum.
Leiðbeinandi lánakjör Lánasjóðs sveitarfélaga frá 11. september 2024:
Verðtryggð lán | LSS 39 | LSS 55 |
Fastir vextir | 4,20% | 2,50% |
Ávöxtunarkrafa | - | 3,77% |
Lánstími | 15 ár | 31 ár |
Lokagjalddagi | 20. febrúar 2039 | 5. nóvember 2055 |
Afborgunartegund | Jafnar afborganir | Jafnar afborganir |
Afborganir - tvisvar á ári | 20. febrúar 20. ágúst |
5. maí 5. nóvember |
Fyrsta afborgun höfuðstóls | 20. ágúst 2024 | 5. nóvember 2024 |
Uppgreiðsluheimild með uppgreiðslugjaldi | Nei | 5. nóvember 2035 5. nóvember 2045 |
Græn lán | LSS 40 GB | LSB 29 GB |
Fastir vextir | 4,20% | Ráðast af næsta útboði |
Verðtrygging | Já | Nei |
Lánstími | 16 ár | 5 ár |
Lokagjalddagi | 23. mars 2040 | 15. ágúst 2029 |
Afborganategund | Jafngreiðslulán | Jafnar afborganir |
Afborganir - tvisvar á ári | 23. mars 23. september |
15. febrúar 15. ágúst |
Fyrsta afborgun höfuðstóls | 23. september 2024 | 15. ágúst 2028 |
Uppgreiðsluheimild með uppgreiðslugjaldi | Nei | Nei |
Vinsamlega athugið að kjörin taka breytingum í samræmi við útboð sjóðins.