Fara í efni

Lánshæf verkefni

Lánasjóður sveitarfélaga veitir einungis lán til verkefna sem hafa almenna efnahagslega þýðingu og falla utan samkeppnisreksturs

Eftirfarand eru dæmi um verkefni sem sjóðurinn hefur veitt lán til:

  • Skólar og leikskólar 
  • Félagslegt húsnæði 
  • Hjúkrunar- og dvalarheimili
  • Gatnagerð, göngu- og hjólastígar
  • Hafnarframkvæmdir
  • Veituframkvæmdir
  • Íþróttamannvirki og sundlaugar
  • Endurfjármögnun afborgana eldri lána
  • Fjárhagsleg endurskipulagning
  • Önnur lögbundin verkefni sveitarfélaga