Fréttir og tilkynningar
Framvinduskýrsla grænna skuldabréfa 2021
Grænar lánveitingar jukust um 265% á milli ára. Lánasjóðurinn lánaði út lánaði sjóðurinn út á árinu 2021 rúmar 2.535 milljónir. Til samanburðar lánaði sjóðurinn 957 milljónir í grænar lánveitingar árið 2020.
Skuldabréfaútboð fellur niður og endurskoðuð útgáfuáætlun
Samkvæmt útboðsdagatali Lánasjóðs sveitarfélaga var áætlað að halda skuldabréfaútboð miðvikudaginn 18. maí 2022. Í ljósi rúmrar lausafjárstöðu hefur verið ákveðið að fella útboðið niður.