Fréttir og tilkynningar

Erlend lántaka og endurskoðun útgáfuáætlun - 22.9.2023

Lánasjóður sveitarfélaga hefur endurskoðað útgáfuáætlun og lækka áætlun um heildarútgáfu niður í 15 - 21 milljarða króna að markaðsvirði. Þá hefur stjórn Lánasjóðsins veitt framkvæmdastjóra heimild til að ganga frá 20 milljóna evra láni hjá Þróunarbanka Evrópuráðs. 

Skuldabréfaútboð 13.september fellur niður. - 8.9.2023

Samkvæmt útboðsdagatali Lánasjóðs sveitarfélaga var áætlað að halda skuldabréfaútboð miðvikudaginn 13. september 2023. Í ljósi rúmrar lausafjárstöðu hefur verið ákveðið að fella útboðið niður.