Fréttir og tilkynningar
Erlend lántaka og endurskoðun útgáfuáætlun
Lánasjóður sveitarfélaga hefur endurskoðað útgáfuáætlun og lækka áætlun um heildarútgáfu niður í 15 - 21 milljarða króna að markaðsvirði. Þá hefur stjórn Lánasjóðsins veitt framkvæmdastjóra heimild til að ganga frá 20 milljóna evra láni hjá Þróunarbanka Evrópuráðs.
Skuldabréfaútboð 13.september fellur niður.
Samkvæmt útboðsdagatali Lánasjóðs sveitarfélaga var áætlað að halda skuldabréfaútboð miðvikudaginn 13. september 2023. Í ljósi rúmrar lausafjárstöðu hefur verið ákveðið að fella útboðið niður.