Fréttir og tilkynningar

Hagnaður Lánasjóðs sveitarfélaga nam 248 milljónum króna á fyrri helmingi ársins - 25.8.2021

Heildarútlán sjóðsins námu 152 milljörðum króna samanborið við 136 milljarða í árslok 2020