Fréttir og tilkynningar
Niðurstaða úr skuldabréfaútboði
Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokknum LSS 39 0303 þann 15. mars 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 20. mars 2023.
Skráning á aðalfund Lánasjóðsins 31. mars 2023
Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. verður haldinn föstudaginn 31. mars 2023 kl. 16:30 á Grand Hótel, Reykjavík.