Fréttir og tilkynningar
Skuldabréfaútboð fellur niður og endurskoðuð útgáfuáætlun
Samkvæmt útboðsdagatali Lánasjóðs sveitarfélaga var áætlað að halda skuldabréfaútboð miðvikudaginn 18. maí 2022. Í ljósi rúmrar lausafjárstöðu hefur verið ákveðið að fella útboðið niður.
Lánasjóður sveitarfélaga - Niðurstaða aðalfundar
Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. var haldinn bæði rafrænt og með hefðbundnum hætti 1. apríl 2022 kl. 15:00.