Fréttir og tilkynningar

Ábati við fjármögnun á umhverfisbætandi verkefnum - 17.11.2022

Lánasjóðurinn hvetur sveitarfélög til umhverfisbætandi verkefna sem uppfylla græna umgjörð sjóðsins með því að veita græn lán. 

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði 16.11.2022 - 17.11.2022

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokkunum LSS 39 0303 og LSS040440 GB þann 16. nóvember 2022. Uppgjör viðskipta fer fram 21. nóvember 2022.