Fréttir og tilkynningar

Lokað kl. 14:00 vegna veðurs - 10.12.2019

Skrifstofum Lánasjóðs sveitarfélaga og Sambands íslenskra sveitarfélaga verður lokað kl. 14.00 í dag vegna afleitrar veðurspár og viðvörunar frá Veðurstofu Íslands.

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 20.11.2019

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í LSS150434 þann 20. nóvember 2019.