Fréttir og tilkynningar
Niðurstaða skuldabréfaútboði
Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokknum LSS 39 0303 þann 18. janúar 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 23. janúar 2023.
Útgáfuáætlun fyrir árið 2023
Áætluð útgáfa skuldabréfa Lánasjóðs sveitarfélaga árið 2023 til fjármögnunar útlána er 22-28 milljarðar króna að markaðsvirði