Lánaframboð og lánakjör LS

Lánasjóðurinn býður upp á verðtryggð lán og óverðtryggð lán með mismunandi eiginleikum.

Í eftirfarandi skjali má sjá þá lánamöguleika sem í boði eru hjá LS og kjör þeirra.  Lánasjóðurinn býður upp á verðtryggð lán og óverðtryggð lán í íslenskum krónum með mismunandi eiginleikum sem einnig má í sjá í skjalinu. Lán í erlendri mynt eru einnig möguleg í ákveðnum tilfellum.

Vinsamlegast athugið að kjörin taka breytingum í samræmi við útboð sjóðsins.


Kjörvextir Lánasjóðsins

Kjörvextir Lánasjóðsins eru þeir vextir sem bjóðast af skammtímalánum. Skilyrði fyrir veitingu skammtímaláns er að fyrir liggi samþykkt umsókn sveitarfélagsins á langtímaláni. Kjörvextir taka mið af ávöxtunarkröfu á peningamarkaði, nánar tiltekið á óverðtryggðum ríkisbréfum RIKB 21 0805 í lok hvers mánaðar með 0,50% álagi og eru í gildi næsta mánuð á eftir. 

 Mánuður Kjörvextir PM útlána Kjörvextir PM innlána
Júlí 2020 1,70% 0,70%