Lánaframboð og lánakjör LS

Lánasjóðurinn býður upp á verðtryggð lán sem og óverðtryggð lán með mismunandi eiginleikum

Í eftirfarandi skjali má sjá þá lánamöguleika sem í boði eru hjá LS og kjör þeirra.  Lánasjóðurinn býður upp á verðtryggð lán sem og óverðtryggð lán með mismunandi eiginleikum sem einnig má í sjá í skjalinu.

Vinsamlegast athugið að kjörin taka breytingum í samræmi við útboð sjóðsins.