Lánaframboð og lánakjör

Lánasjóðurinn býður upp á verðtryggð lán og óverðtryggð lán með mismunandi eiginleikum.

Hér má sjá þá lánamöguleika sem í boði eru hjá LS og kjör þeirra.  Lánasjóðurinn býður upp á verðtryggð lán og óverðtryggð lán í íslenskum krónum með mismunandi eiginleikum. Lán í erlendri mynt eru einnig möguleg í ákveðnum tilfellum.

Leiðbeinandi lánakjör Lánasjóður sveitarfélaga 24. ágúst 2023

Verðtryggð lánLSS 39  LSS 55
Fastir vextir 3,70%2,50%
Ávöxtunarkrafa-3,45%
Lánstími 16 ár 33 ár
Lokagjalddagi  20. feb. 2039 5. nóv. 2055
AfborgunartegundJafnar afb.Jafnar afb. 
 Afborganir - tvisvar á ári20. feb. 
20. ágúst
5. maí
5. nóv.
Fyrsta afborgun höfuðstóls 20. ágúst 2024 -
LántökugjaldNeiNei
UppgreiðsluheimildNei          5. nóv. 2035
          5. nóv. 2045
Vaxta endurskoðunarákvæðiNeiNei
Annar kostnaðurNei Nei
Græn lánLSS 40 GB  LSB 29 GB 
Fastir vextir Ráðast af næsta útboðiRáðast af næsta útboði
 VerðtryggingJá Nei 
Lánstími 17 ár 6 ár
Lokagjalddagi 20. mars 204015. ágúst 2029
AfborganategundJafngreiðslulánJafnar afborganir
Afborganir - tvisvar á ári     23. mars
     23. september
         15. febrúar
         15. ágúst
Fyrsta afborgun höfuðstóls
-

15. ágúst 2028

LántökugjaldNeiNei
UppgreiðsluheimildNeiNei
Vaxta endurskoðunarákvæðiNeiNei
           

Vinsamlegast athugið að kjörin taka breytingum í samræmi við útboð sjóðsins.

Lánakjör skammtímalána

Skilyrði fyrir veitingu skammtímaláns er að fyrir liggi samþykkt umsókn sveitarfélagsins á langtímaláni. Lánakjör skammtímalána taka mið af REIBOR vöxtum Seðlabankans að viðbættu 1,5% álagi.