Upplýsingar fyrir lántakendur

Lánastjóri veitir upplýsingar um lánveitingar

Allar upplýsingar varðandi lánveitingar, lánsframboð og kjör  til sveitarfélaga má nálgast hjá Þórdísi Sveinsdóttur lánastjóra: thordis@lanasjodur.is eða í síma 515 4946.

Lánsumsóknir skulu berast Þórdísi í tölvupósti. Í lánsumsókn þarf að koma fram fjárhæð umsóknar og tilgangur láns.