Fara í efni

Veð í tekjum

Lánasjóðurinn setur skilyrði fyrir lánveitingum til sveitarfélaga eða félaga og stofnana í þeirra eigu að sveitarfélagið eða sveitarfélög setji tekjur sínar að veði í samræmi við ákvæði 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011.

Veð í tekjum - 2. mgr. 68. gr. sveitarstórnarlaga nr. 138/2011

 Þrátt fyrir 1. mgr. getur sveitarfélag veitt Lánasjóði sveitarfélaga ohf. veð í tekjum sínum vegna lána sem það tekur hjá sjóðnum og vegna ábyrgða sem það veitir honum skv. 1. og 2. mgr. 69. gr. Ráðherra setur í reglugerð nánari ákvæði um tryggingar lánasjóðsins samkvæmt þessari málsgrein.

Reglugerð um veð í tekjum - nr. 835/2012

 Reglugerðina má sjá hérna.

Sveitarstjórn þarf að bóka í fundargerð sína um lántökun sína eða félags og/eða stofnun i þeirra eigu og veita þannig Lánasjóðnum veð í tekjum sínum fyrir lánveitingunni.