Fréttir og tilkynningar

Útboð í flokkum LSS150224 og LSS150434 - 16.1.2017

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfum í flokkum LSS150224 og LSS150434

Útgáfuáætlun og útboðsdagatal - 28.12.2016

Áætluð útgáfa skuldabréfa Lánasjóðsins árið 2017 til fjármögnunar nýrra útlána er 6-8 milljarðar króna að markaðsvirði.