Fréttir og tilkynningar

Nýr Lánastjóri hjá Lánasjóði sveitarfélaga - 21.6.2016

Þórdís Sveinsdóttir hefur verið ráðin Lánastjóri hjá Lánasjóði sveitarfélaga.  Þórdís hefur starfað við reikningshald og endurskoðun í rúm 8 ár.

Niðurstaða viðbótarútgáfu úr skuldabréfaútboði - 26.5.2016

Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér kaupréttinn í LSS150434 fyrir ISK 30.000.000.