Fréttir og tilkynningar

Undirritun aðalmiðlarasamninga - 24.3.2017

Arion banki hf, Íslandsbanki hf., Landsbankinn hf. og Kvika banki hf. eru aðalmiðlarar lánasjóðsins

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 14.3.2017

Alls bárust tilboð í LSS150434 að nafnvirði ISK 2.380.000.000 á bilinu 2,85% - 2,99%.