Fréttir og tilkynningar

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 6.9.2017

Alls bárust tilboð í LSS150434 að nafnvirði ISK 1.400.000.000 á bilinu 2,43% - 2,51%

Árshlutareikningur 30.06.2017 - 23.8.2017

Hagnaður tímabilsins nam 432 milljónum króna samanborið við 700 milljónir króna á sama tíma árið 2016.