Systurstofnanir á Norðurlöndum
Lánasjóður sveitarfélaga ohf. á systurstofnanir á Norðurlöndum sem starfa við svipuð skilyrði og þau sem LS starfar við. Lánastofnanirnar eru:
- Kommunekredit í Danmörku
- Kommunalbanken í Noregi
- Kommunekreditt í Noregi
- Kommuninvest í Svíþjóð
- Kuntarahoitus í Finnlandi