Aðalfundur 2014

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. verður haldinn fimmtudaginn 27.mars 2014 kl. 14:00 á Grand hóteli, Reykjavík.

Dagskrá aðalfundar

  1. Setning fundar, kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2. Skýrsla stjórnar.
  3. Ársreikningur 2013 kynntur og lagður fram til afgreiðslu.
  4. Ákvörðun um greiðslu arðs.
  5. Kosning stjórnar skv. 15. gr. samþykktanna.
  6. Tillaga stjórnar um samþykki á núverandi starfskjarastefnu
  7. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna fyrir störf þeirra.
  8. Önnur mál.

Rétt til að sækja aðalfund eiga sveitarstjórnarmenn og fjölmiðlamenn.

Aðalfundargögn