Kjörnefnd

Kjörnefnd hefur ráðgefandi hlutverk við val á stjórnarmönnum og leggur tillögur fyrir aðalfund. Aðalfundur kýs eftir sem áður, og í samræmi við löggjöf, stjórnarmenn. 

Með skipan kjörnefndar er komið á skýru fyrirkomulagi við tilnefningar stjórnarmanna á aðalfundi Lánasjóðsins sem m.a. skapar hluthöfum þess forsendur fyrir upplýstri ákvarðanatöku. 

Kjörnefnd er ætlað að tryggja að stjórn sjóðsins með sér breidd í hæfni, reynslu og þekkingu. Stafar það af því að nefndinni er sérstaklega falið að taka tillit til þessara þátta við undirbúning tilnefninga til stjórnar. 

Auglýsing eftir framboðum í stjórn

Greinagerð kjörnefndar

Starfsreglur kjörnefndar