Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 2020

Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga tekið þá ákvörðun að fresta aðalfundi sjóðsins sem halda átti 26. mars nk.

Seturétt á aðalfundi eiga allir kjörnir fulltrúar í sveitarstjórn sem og framkvæmdastjórar sveitarfélaga og telur stjórnin óábyrgt í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu að halda viðburð sem þennan nú.

Ný dagsetning aðalfundar verður send út síðar. 

Nánari upplýsingar veitir:

Óttar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri
ottar@lanasjodur.is
Beinn sími 515 4948
Farsími 895 4567


Kjörnefnd