Útgáfuáætlun og útboðsdagatal
Áætluð
útgáfa skuldabréfa Lánasjóðs sveitarfélaga árið 2021 til fjármögnunar útlána er
30 til 36 milljarðar króna að markaðsvirði.
Áætlun 2021 | 1H | 2H | Alls |
Útgáfa skuldabréfa að markaðsvirði |
15-18 | 15-18 | 30-36 |
Tölur eru í milljörðum ISK.
Áætlun þessi miðast við núverandi aðstæður á markaði. Verði breytingar á markaðsaðstæðum má reikna með að ofangreind áætlun geti breyst. Lánasjóður sveitarfélaga endurskoðar áætlanir sínar hálfsárslega eða oftar ef þörf krefur.