Útgáfuáætlun og útboðsdagatal

30. des. 2019

Áætluð útgáfa skuldabréfa Lánasjóðs sveitarfélaga árið 2020 til fjármögnunar nýrra útlána er 14-18 milljarðar króna að markaðsvirði. Meðfylgjandi er útgáfuáætlun og útboðsdagatal Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2020. 

Útgáfuáætlun 2020

Útboðsdagatal 2020