Útgáfa í skuldabréfaflokki LSS150434

22. jan. 2020

Lánasjóður sveitarfélaga hefur í dag selt skuldabréf í flokknum LSS150434 að nafnvirði 1.500.000.000 á ávöxtunarkröfunni 1,52%. Uppgjör viðskipta fer fram þann 24. janúar 2020. Útistandandi fyrir voru ISK 53.367.152.565. Heildarstærð flokksins er nú ISK 54.867.152.565.