Umhverfisstefna Lánasjóðsins

10. okt. 2019

Stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga hefur sett sér umhverfisstefnu sem staðfestir vilja stjórnar og starfsmanna til að leggja sitt af mörkum til náttúruverndar og loftslagsmála. 

Umhverfisstefna Lánasjóðs sveitarfélaga.

Sjá einnig nánar hér