Skuldabréfaútboð fellur niður

6. júl. 2020

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að fella niður útboð sem fyrirhugað var þann 8. júlí 2020. Næsta útboð er fyrirhugað þann 19. ágúst samkvæmt útboðsdagatali sjóðsins.