Skuldabréfaútboð fellur niður

21. okt. 2019

Samkvæmt útboðsdagatali Lánasjóðs sveitarfélaga var áætlað að halda skuldabréfaútboð miðvikudaginn 23. október 2019. Í ljósi rúmrar lausafjárstöðu hefur verið ákveðið að fella útboðið niður.

Næsta útboð er fyrirhugað þann 20. nóvember.