Niðurstaða úr skuldabréfaútboði

10. jún. 2020

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í LSS150434 og LSS151155 þann 10. júní 2020. Uppgjör viðskipta fer fram 12. júní 2020.

Alls bárust tilboð í LSS150434 að nafnvirði ISK 4.820.000.000 á bilinu 1,00% - 1,08%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 2.400.000.000 á ávöxtunarkröfunni 1,03%. Heildarstærð flokksins að nafnvirði fyrir útboðið var ISK 62.198.752.565 en er nú ISK 64.598.752.565.

Alls bárust tilboð í LSS151155 að nafnvirði ISK 1.120.000.000 á bilinu 1,39% - 1,50%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 320.000.000 á ávöxtunarkröfunni 1,40%. Heildarstærð flokksins að nafnvirði fyrir útboðið var ISK 22.764.000.000 en er nú ISK 23.084.000.000.