Græn skuldabréf

18. feb. 2019

Föstudaginn 15. febrúar sl. efndi Samband íslenskra sveitarfélaga til ráðstefnu um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Þar fjallaði Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga, um samantekt á vinnu að grænum skuldabréfum lánajóðsins.

Græn skuldabréf - erindi Óttars Guðjónssonar