Endurskoðuð útgáfuáætlun

2. maí 2019

Lánasjóðurinn hefur uppfært útgáfuáætlun sína fyrir árið 2019. 

Lánasjóður sveitarfélaga hefur frá áramótum gefið út skuldabréf að fjárhæð 9,1 milljarða að markaðsvirði (8,5 ma.kr. að nafnverði). Til viðbótar er áætlað að gefa út skuldabréf á bilinu 900 til 2.900 milljónir á fyrri hluta ársins. Áætluð heildarútgáfa á seinni hluta ársins er 5 til 7 milljarðar að verðmæti.

Samantekt:

 
Áætlun 2019
2H 2H Alls
 Útgáfa skuldabréfa (verðmæti)  10-12    5-7  15-19

Tölur eru í milljörðum ISK. Smelltu hér til að skoða nánar

Frekari upplýsingar veitir Örvar Þór Ólafsson s: 515-4947.