Breytt dagsetning útboðs

8. apr. 2019

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að færa tímasetningu útboðs sem fyrirhugað var miðvikudaginn 17. apríl til þriðjudagsins 16. apríl næstkomandi.

Tilkynning með útboðsskilmálum verður send út með a.m.k. 1 dags fyrirvara.