Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 15. mar. 2023

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokknum LSS 39 0303 þann 15. mars 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 20. mars 2023.

Lesa meira

Skráning á aðalfund Lánasjóðsins 31. mars 2023 - 13. mar. 2023

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. verður haldinn föstudaginn 31. mars 2023 kl. 16:30 á Grand Hótel, Reykjavík. 

Lesa meira

Lánasjóður sveitarfélaga - Ársreikningur 2022 - 9. mar. 2023

Hagnaður Lánasjóðs sveitarfélaga nam 1.260 milljónum króna á árinu 2022 samanborið við 536 milljónir króna á árinu 2021. Hreinar vaxtatekjur í ár aukast um 82% á milli ára, sem rekja má til aukinnar verðbólgu og hækkun stýrivaxta.

Lesa meira