Erlend lántaka og endurskoðun útgáfuáætlun - 22. sep. 2023

Lánasjóður sveitarfélaga hefur endurskoðað útgáfuáætlun og lækka áætlun um heildarútgáfu niður í 15 - 21 milljarða króna að markaðsvirði. Þá hefur stjórn Lánasjóðsins veitt framkvæmdastjóra heimild til að ganga frá 20 milljóna evra láni hjá Þróunarbanka Evrópuráðs. 

Lesa meira

Skuldabréfaútboð 13.september fellur niður. - 8. sep. 2023

Samkvæmt útboðsdagatali Lánasjóðs sveitarfélaga var áætlað að halda skuldabréfaútboð miðvikudaginn 13. september 2023. Í ljósi rúmrar lausafjárstöðu hefur verið ákveðið að fella útboðið niður.

Lesa meira

Hagnaður Lánasjóðs sveitarfélaga 916 m.kr. á fyrri hluta ársins 2023 - 30. ágú. 2023

Hagnaður Lánasjóðs sveitarfélaga nam 916 milljónum króna á fyrri árshelmingi 2023 samanborið við 554 milljónir króna á sama tímabili árið 2022. Breyting á milli ára skýrist aðallega af betri ávöxtun eigin fjár og fjáreigna á gangvirði vegna hækkun vaxta á tímabilinu.

Lesa meira

Vaxtaálag Lánasjóðsins hækkar úr 0,15% í 0,35%. - 24. ágú. 2023

Stjórn Lánasjóðsins ákvað á fundi sínum í gær að hækka vaxtaálag úr 0,15% í 0,35% á öllum nýjum útlánum. 

Lesa meira

Lánasjóður - Fyrirmyndafélag í stjórnarháttum - 22. ágú. 2023

Í dag hlutu 18 fyrirtæki viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Viðurkenningarnar voru veittar við hátíðlega athöfn á Nauthóli, að viðstöddum fulltrúum fyrirmyndarfyrirtækjanna en það eru Stjórnvísi, Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland sem veita viðurkenningarnar.

Lesa meira

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 9. ágúst 2023 - 10. ágú. 2023

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokknum LSS 39 0303 þann 9. ágúst 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 14. ágúst 2023.

Lesa meira

Framvinduskýrsla grænna útlána 2022 - 19. júl. 2023

Lánasjóður sveitarfélaga hefur gefið út framvinduskýrslu grænna útlána fyrir árið 2022. 

Lesa meira

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 14. júní 2023 - 15. jún. 2023

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokkunum LSS 39 0303 og LSS151155 þann 14. júní 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 19. júní 2023.

Lesa meira

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 3. maí 2023 - 3. maí 2023

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokkunum LSS 39 0303 og LSS151155 þann 3. maí 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 8. maí 2023.

Lesa meira

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 4. apr. 2023

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokknum LSS 39 0303 þann 3. apríl 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 5. apríl 2023.

Lesa meira

Niðurstaða aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga - 3. apr. 2023

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. var haldinn bæði rafrænt og með hefðbundnum hætti 31. mars 2023 kl. 16:30.

Lesa meira

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 15. mar. 2023

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokknum LSS 39 0303 þann 15. mars 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 20. mars 2023.

Lesa meira

Skráning á aðalfund Lánasjóðsins 31. mars 2023 - 13. mar. 2023

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. verður haldinn föstudaginn 31. mars 2023 kl. 16:30 á Grand Hótel, Reykjavík. 

Lesa meira

Lánasjóður sveitarfélaga - Ársreikningur 2022 - 9. mar. 2023

Hagnaður Lánasjóðs sveitarfélaga nam 1.260 milljónum króna á árinu 2022 samanborið við 536 milljónir króna á árinu 2021. Hreinar vaxtatekjur í ár aukast um 82% á milli ára, sem rekja má til aukinnar verðbólgu og hækkun stýrivaxta.

Lesa meira

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 15. febrúar 2023 - 15. feb. 2023

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokkunum LSS 39 0303 og LSS040440 GB þann 15. febrúar 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 20. febrúar 2023.

Lesa meira

Niðurstaða skuldabréfaútboði - 18. janúar 2023 - 19. jan. 2023

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokknum LSS 39 0303 þann 18. janúar 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 23. janúar 2023.

Lesa meira