Útgáfuáætlun fyrir árið 2023 - 27. des. 2022

Áætluð útgáfa skuldabréfa Lánasjóðs sveitarfélaga árið 2023 til fjármögnunar útlána er 22-28 milljarðar króna að markaðsvirði

Lesa meira

Tilkynning um breytingu á greiðslufrest! - 16. des. 2022

Lánasjóðurinn hefur ákveðið að stytta greiðslufrest á samningsbundum gjalddögum niður í 3 daga sem skref í aðlögun að breyttum innheimtuferli. Mun styttri greiðslufrestur taka gildi 1.janúar 2023.

Lesa meira

Útboðsdagatal fyrir árið 2023 - 15. des. 2022

Meðfylgjandi er útboðsdagatal Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2023.

Lesa meira

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 15. des. 2022

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokkunum LSS 39 0303 og LSS040440 GB þann 14. desember 2022.

Lesa meira