Vottun á grænni umgjörð Lánasjóðsins - 31. okt. 2019

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að hefja útgáfu grænna skuldabréfa sem ætlað er að fjármagna verkefni sveitarfélaga sem hafa umhverfislegan ávinning.

Lesa meira

LS er fyrirmyndarfyrirtæki - 22. okt. 2019

Lánasjóður sveitarfélaga er á meðal 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar og telst því Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2019.

Lesa meira

Skuldabréfaútboð fellur niður - 21. okt. 2019

Suldabréfaútboð sem fyrirhugað var miðvikudaginn 23. október 2019 verður fellt niður 

Lesa meira

Umhverfisstefna Lánasjóðsins - 10. okt. 2019

Umhverfisstefna Lánasjóðs sveitarfélaga

Lesa meira