Lánasamningur við Þróunarbanka Evrópuráðsins (CEB) - 30. nóv. 2017

Lánasamningurinn er til 15 ára og gerir Lánasjóðnum kleift að fjármagna ýmis verkefni sveitarfélaga með almenna efnhagslega þýðingu.

Lesa meira

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 28. nóv. 2017

Alls bárust tilboð í LSS150434 að nafnvirði ISK 1.500.000.000 á bilinu 2,42% - 2,52%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 590.000.000 á ávöxtunarkröfunni 2,45%

Lesa meira

Skuldabréfaútboð í flokki LSS150434 - 24. nóv. 2017

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfum í flokknum LSS150434 þriðjudaginn 28. nóvember 2017.

Lesa meira