Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 30. nóv. 2016

Alls bárust tilboð í LSS150434 að nafnvirði ISK 1.715.000.000 á bilinu 3,25% - 3,34% og í 

LSS150224 að nafnvirði ISK 1.260.000.000 á bilinu 3,49% - 3,60%

Lesa meira

Útboð í flokkum LSS150224 og LSS150434 - 25. nóv. 2016

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfum í flokkum LSS150434 og LSS150224 þriðjudaginn 29. nóvember 2016.

Lesa meira