Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 27. okt. 2016

Alls bárust tilboð í LSS150224 að nafnvirði ISK 900.000.000 á bilinu 3,39% - 3,50%. Lesa meira

Niðurstaða Hæstaréttar í máli HEF gegn Lánasjóði sveitarfélaga - 24. okt. 2016

Lánasjóðurinn sýknaður af kröfum Hitaveitu Egilsstaða og Fella.

Lesa meira

Skuldabréfaútboð í flokki LSS150224 - 24. okt. 2016

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfum í flokki LSS150224 miðvikudaginn 26. október 2016

Lesa meira