Niðurstaða viðbótarútgáfu úr skuldabréfaútboði - 28. okt. 2015

Að þessu sinni nýttu aðalmiðlarar sér kaupréttinn í LSS150434 fyrir ISK 50.000.000 sem Lánasjóðurinn selur af eigin bréfum sjóðsins. Heildarmagn seldra bréfa í flokki LSS150434 nemur því að nafnvirði ISK 600.000.000 á ávöxtunarkröfunni 2,61%. Lesa meira

Niðurstaða útboðs - 27. okt. 2015

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokki LSS150434 þann 27. október 2015. Uppgjör viðskipta fer fram föstudaginn 30. október 2015.
Lesa meira

Útboð LSS150434 - 23. okt. 2015

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfum í flokki  LSS150434 þriðjudaginn 27. október 2015.

Lesa meira