Niðurstaða úr skuldabréfaútboði 30. júní 2015 - 30. jún. 2015

Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 435.000.000 á ávöxtunarkröfunni 3,05%.

Lesa meira

Útboð LSS34 - 26. jún. 2015

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfum í flokki LSS150434 þriðjudaginn 30. júní 2015.

Lesa meira

Lánasjóður sveitarfélaga fær lánshæfismat i.AAA hjá Reitun - 25. jún. 2015

Íslenska lánshæfismatsfyrirtækið Reitun ehf. birti í dag lánshæfismat fyrir Lánasjóð sveitarfélaga ohf. í fyrsta skipti. Einkunnin er i.AAA með stöðugum horfum.

Lesa meira

Uppsögn á aðalmiðlarasamning Straums fjárfestingarbanka hf. - 22. jún. 2015

Straumur fjárfestingabanki hf. hefur með tilkynningu dagsettri 22. júní 2015, sagt upp aðalmiðlarasamningi í tengslum við útgáfu skuldabréfa Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. og viðskiptavakt á eftirmarkaði, sem undirritaður var 26. mars sl.

Lesa meira

Afturköllun á tímabundin undanþága á skyldum aðalmiðlara á eftirmarkaði - 8. jún. 2015

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að afturkalla tímabundna undanþágu á skyldum aðalmiðlara á eftirmarkaði. Lesa meira

Tímabundin undanþága á skyldum aðalmiðlara á eftirmarkaði - 8. jún. 2015

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að veita aðalmiðlurum tímabundna undanþágu á skyldum á eftirmarkaði. Þann 8. júní 2015 er aðalmiðlurum heimilt að leggja ekki fram kaup- og sölutilboð í viðskiptakerfi NASDAQ OMX

Lesa meira