Fyrirhugað skuldabréfaútboð þann 28. apríl fellt niður - 21. apr. 2015

Samkvæmt útboðsdagatali Lánasjóðs sveitarfélaga var áætlað að halda næsta skuldabréfaútboð þann 28. apríl 2015. Í ljósi rúmrar lauafjárstöðu hefur verið ákveðið að fella niður það útboð.

Lesa meira

Niðurstaða aðalfundur LS - 17. apr. 2015

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. var haldinn föstudaginn 17. apríl 2015 kl. 15:30 í Salnum Kópavogi. Á fundinum var kosin ný stjórn til næstu fjögurra ára.

Lesa meira

Framboð til stjórnar og varastjórnar LS - 14. apr. 2015

Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn og/eða varastjórn sem kosin verður á aðalfundi sjóðsins þann 17. apríl.

Lesa meira