Skuldabréfaútboð fellur niður og endurskoðuð útgáfuáætlun - 16. maí 2022

Samkvæmt útboðsdagatali Lánasjóðs sveitarfélaga var áætlað að halda skuldabréfaútboð miðvikudaginn 18. maí 2022. Í ljósi rúmrar lausafjárstöðu hefur verið ákveðið að fella útboðið niður.

Lesa meira

Lánasjóður sveitarfélaga - Niðurstaða aðalfundar - 7. apr. 2022

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. var haldinn bæði rafrænt og með hefðbundnum hætti 1. apríl 2022 kl. 15:00.  

Lesa meira

Nýtt útlán fyrir sveitarfélög og félög í þeirra eigu - 18. mar. 2022

Nýr útlánakostur fyrir sveitarfélög og félög í þeirra eigu, lánaflokkur LSS 39. 

Lesa meira

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði 16.03.2022 - 18. mar. 2022

Skuldabréfaflokkurinn LSS 39 0303 er verðtryggður með föstum 1,0% ársvöxtum og greiðslum á sex mánaða fresti, í fyrsta skipti 3. september 2022. Endurgreiðsla höfuðstóls verður með jöfnum afborgunum á sex mánaða fresti og er fyrsta greiðsla af höfuðstól þann 3. september 2024. Lokagjaldagi er 3. mars 2039.

Lesa meira