Erlend lántaka og endurskoðun útgáfuáætlun - 22. sep. 2023

Lánasjóður sveitarfélaga hefur endurskoðað útgáfuáætlun og lækka áætlun um heildarútgáfu niður í 15 - 21 milljarða króna að markaðsvirði. Þá hefur stjórn Lánasjóðsins veitt framkvæmdastjóra heimild til að ganga frá 20 milljóna evra láni hjá Þróunarbanka Evrópuráðs. 

Lesa meira

Skuldabréfaútboð 13.september fellur niður. - 8. sep. 2023

Samkvæmt útboðsdagatali Lánasjóðs sveitarfélaga var áætlað að halda skuldabréfaútboð miðvikudaginn 13. september 2023. Í ljósi rúmrar lausafjárstöðu hefur verið ákveðið að fella útboðið niður.

Lesa meira

Hagnaður Lánasjóðs sveitarfélaga 916 m.kr. á fyrri hluta ársins 2023 - 30. ágú. 2023

Hagnaður Lánasjóðs sveitarfélaga nam 916 milljónum króna á fyrri árshelmingi 2023 samanborið við 554 milljónir króna á sama tímabili árið 2022. Breyting á milli ára skýrist aðallega af betri ávöxtun eigin fjár og fjáreigna á gangvirði vegna hækkun vaxta á tímabilinu.

Lesa meira

Vaxtaálag Lánasjóðsins hækkar úr 0,15% í 0,35%. - 24. ágú. 2023

Stjórn Lánasjóðsins ákvað á fundi sínum í gær að hækka vaxtaálag úr 0,15% í 0,35% á öllum nýjum útlánum. 

Lesa meira