Fjármögnun

Lánasjóðurinn fjármagnar fyrst og fremst lánveitingar sínar með útgáfu skuldabréfa.

  • Almennir skuldabréfaflokkar sjóðsins eru LSS150434, LSS 39 0303 og LSS151155. 
  • Grænir skuldabréfaflokkar sjóðsins eru LSS040440 GB og LSB280829 GB

Lánasjóðurinn hefur fyrr á árum gefið út fleiri flokka skuldabréfa sem og tekið erlend lán hjá aðilum líkt og Þróunarbanka Evrópuráðsins og NIB (Nordic Investment Bank).