Niðurstaða úr skuldabréfaútboði

3. okt. 2017

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokkum LSS150434 og LSS151155 þann 3. október 2017. Uppgjör viðskipta fer fram fimmtudaginn 5. október 2017.

Alls bárust tilboð í LSS150434 að nafnvirði ISK 1.040.000.000 á bilinu 2,53% - 2,59%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 840.000.000 á ávöxtunarkröfunni 2,58%. Útistandandi fyrir voru ISK 25.429.352.565. Heildarstærð flokksins er nú ISK 26.269.352.565.

Alls bárust tilboð í LSS151155 að nafnvirði ISK 1.910.000.000 á bilinu 2,55% - 2,80%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 1.010.000.000 á ávöxtunarkröfunni 2,69%. Útistandandi fyrir voru ISK 3.837.000.000. Heildarstærð flokksins er nú ISK 4.847.000.000.

 

 

Nánari upplýsingar veitir:

Örvar Þ. Ólafsson

Sími: 515 4947

T-póstur: orvar@lanasjodur.is