Niðurstaða viðbótarútgáfu - 18. okt. 2017

Að þessu sinni óskuðu aðalmiðlarar eftir að nýta sér kauprétt fyrir viðbót í LSS150434 fyrir ISK 55.000.000 á ávöxtunarkröfunni 2,51% 

Lesa meira

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði - 17. okt. 2017

Ákveðið var að taka tilboðum í LSS150434 að nafnvirði ISK 850.000.000 á ávöxtunarkröfunni 2,51%.

Lesa meira

Aukaútboð í LSS150434 - 16. okt. 2017

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til aukaútboðs á skuldabréfum í flokknum LSS150434 þriðjudaginn 17. október 2017.

Lesa meira

Niðurstaða viðbótarútgáfu - 4. okt. 2017

Að þessu sinni óskuðu aðalmiðlarar eftir að nýta sér kauprétt fyrir viðbót í LSS151155 fyrir 100 milljónir og fyrir 64 milljónir í LSS150434

Lesa meira